fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Hlutabréfavirði United rýkur upp við tíðindin af Glazer fjölskyldunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 16:00

Joel Glazer og Avram Glazer / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlutabréfavirði Manchester United hefur rokið upp eftir að greint var frá því að félagið væri til sölu.

Glazer fjölskyldan sem á félagið greindi frá því í gær að félagið væri til sölu.

Félagið er skráð á hlutabréfamarkað í Bandaríkjunum og virði bréfanna hefur rokið upp við þessi tíðindi.

Þannig hefur hluturinn hækkað um rúma þrjá dollara og í heildina hefur hækkunin verið 24 prósent síðustu tvo daga.

Glazer fjölskyldan vill fá um og yfir 6 milljarða punda fyrir United sem er eitt verðmætasta vörumerki í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn