fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Valur staðfestir ráðninguna á Sigga Höskulds

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. nóvember 2022 10:06

Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur hefur staðfest að Sigurður Heiðar Höskuldsson sé nýr aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins í knattspyrnu.

Sigurður kemur frá Leikni, þar sem hann hefur verið aðalþjálfari undanfarin ár.

Hann mun aðstoða Arnar Grétarsson, sem tók við Val á dögunum eftir að hafa verið hjá KA.

Ráðning Sigurðar hefur legið í loftinu og er nú staðfest.

Yfirlýsing Vals
Sigurður Heiðar Höskuldsson – Aðstoðarþjálfari

Siggi Höskulds sem er 37 ára gamall, þjálfaði Leikni frá árinu 2019 með eftirtektarverðum árangri. Siggi Höskulds er íþróttafræðingur og er með A-gráðu þjálfaramenntunar frá KSÍ og er að taka UEFA pro frá KSÍ. Hann verður í fullu starfi hjá Val og mun koma að afreksþjálfun yngri leikmanna félagsins ásamt því að móta framtíðarstefnu knattspyrnudeildar með þeim Arnari Grétarssyni, þjálfarateymi meistaraflokks kvenna og Eysteini Húna Haukssyni yfirþjálfara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik staðfestir kaup sín á Ágústi

Breiðablik staðfestir kaup sín á Ágústi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar Björn rekinn úr starfi sínu í Svíþjóð eftir örfáa mánuði í starfi

Brynjar Björn rekinn úr starfi sínu í Svíþjóð eftir örfáa mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Atvikið sem fór framhjá íslensku þjóðinni í gær – Sjáðu fréttamann RÚV standa upp í beinni og öskra

Atvikið sem fór framhjá íslensku þjóðinni í gær – Sjáðu fréttamann RÚV standa upp í beinni og öskra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

HM hlaðvarpið: Það er ekki lengur 2010

HM hlaðvarpið: Það er ekki lengur 2010
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo rýfur þögnina eftir óvænta atburði gærkvöldsins

Ronaldo rýfur þögnina eftir óvænta atburði gærkvöldsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er magnaða myndin af Ronaldo sem allir eru að ræða – Systir hans tjáir sig

Þetta er magnaða myndin af Ronaldo sem allir eru að ræða – Systir hans tjáir sig