fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Ítalía: Frábærir sigrar Juventus og Inter – Matic hetja Roma

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. nóvember 2022 21:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus vann góðan sigur á Lazio í lokaleik kvöldsins í ítölsku úrvalsdeildinni en sex leikir voru spilaðir yfir daginn.

Moise Kean setti tvennu fyrir Juventus sem vann 3-0 heimasigur en Arkadiusz Milik komst einnig á blað.

Edin Dzeko gerði tvö mörk fyrir lið Inter Milan sem vann Atalanta 3-2 á erfiðum útivelli.

AC Milan lagði lið Fiorentina 2-1 og þá bjargaði Nemanja Matic stigi fyrir lið Roma í blálokin gegn Torino.

Andrea Belotti gat jafnað metin stuttu áður úr vítaspyrnu en honum brást bogalistin að þessu sinni.

Hér má sjá úrslit og markaskorara dagsins.

Juventus 3 – 0 Lazio
1-0 Moise Kean(’43)
2-0 Moise Kean(’54)
3-0 Arkadiusz Milik(’89)

Atalanta 2 – 3 Inter
1-0 Ademola Lookman(’25, víti)
1-1 Edin Dzeko(’36)
1-2 Edin Dzeko(’56)
1-3 Jose Luis Palomino(’61, sjálfsmark)
2-3 Jose Luis Palomino(’77)

AC Milan 2 – 1 Fiorentina
1-0 Rafael Leao(‘2)
1-1 Antonín Barák(’28)
2-1 Nikola Milenkovic(’92, sjálfsmark)

Roma 1 – 1 Torino
0-1 Karol Linetty(’55)
1-1 Nemanja Matic(’94)

Verona 1 – 2 Spezia
1-0 Simone Verdi(’30)
1-1 Mbala Nzola(’53)
1-2 Mbala Nzola(’69)

Monza 3 – 0 Salernitana
1-0 Carlos Augusto(’24)
2-0 Dany Mota(’35)
3-0 Matteo Pessina(’74, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag