fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Ítalía: Frábærir sigrar Juventus og Inter – Matic hetja Roma

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. nóvember 2022 21:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus vann góðan sigur á Lazio í lokaleik kvöldsins í ítölsku úrvalsdeildinni en sex leikir voru spilaðir yfir daginn.

Moise Kean setti tvennu fyrir Juventus sem vann 3-0 heimasigur en Arkadiusz Milik komst einnig á blað.

Edin Dzeko gerði tvö mörk fyrir lið Inter Milan sem vann Atalanta 3-2 á erfiðum útivelli.

AC Milan lagði lið Fiorentina 2-1 og þá bjargaði Nemanja Matic stigi fyrir lið Roma í blálokin gegn Torino.

Andrea Belotti gat jafnað metin stuttu áður úr vítaspyrnu en honum brást bogalistin að þessu sinni.

Hér má sjá úrslit og markaskorara dagsins.

Juventus 3 – 0 Lazio
1-0 Moise Kean(’43)
2-0 Moise Kean(’54)
3-0 Arkadiusz Milik(’89)

Atalanta 2 – 3 Inter
1-0 Ademola Lookman(’25, víti)
1-1 Edin Dzeko(’36)
1-2 Edin Dzeko(’56)
1-3 Jose Luis Palomino(’61, sjálfsmark)
2-3 Jose Luis Palomino(’77)

AC Milan 2 – 1 Fiorentina
1-0 Rafael Leao(‘2)
1-1 Antonín Barák(’28)
2-1 Nikola Milenkovic(’92, sjálfsmark)

Roma 1 – 1 Torino
0-1 Karol Linetty(’55)
1-1 Nemanja Matic(’94)

Verona 1 – 2 Spezia
1-0 Simone Verdi(’30)
1-1 Mbala Nzola(’53)
1-2 Mbala Nzola(’69)

Monza 3 – 0 Salernitana
1-0 Carlos Augusto(’24)
2-0 Dany Mota(’35)
3-0 Matteo Pessina(’74, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“