fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Goðsögnin með mjög óvænta HM-spá

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. nóvember 2022 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samuel Eto’o hefur mikla trú á Afríkuþjóðunum á komandi Heimsmeistaramóti í Katar.

Hinn 41 árs gamli Eto’o átti frábæran leikmannaferil og raðaði inn mörkum fyrir lið á borð við Barcelona og Inter.

Hann er í dag forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins, en hann lék á sínum tíma 118 A-landsleiki fyrir hönd þjóðar sinnar.

Eto’o hefur gífurlega trú á sínum mönnum, sem og öðrum Afríkuþjóðum ef marka má ný ummæli hans.

„Kamerún mun vinna úrslitaleik HM gegn Marokkó,“ segir Eto’o.

HM hefst þann 20. nóvember næstkomandi og lýkur því tæpum mánuði síðar, þann 18. desember.

Kamerún er í riðli með Brasilíu, Serbíu og Sviss á mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Í gær

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“