fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Goðsögnin með mjög óvænta HM-spá

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. nóvember 2022 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samuel Eto’o hefur mikla trú á Afríkuþjóðunum á komandi Heimsmeistaramóti í Katar.

Hinn 41 árs gamli Eto’o átti frábæran leikmannaferil og raðaði inn mörkum fyrir lið á borð við Barcelona og Inter.

Hann er í dag forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins, en hann lék á sínum tíma 118 A-landsleiki fyrir hönd þjóðar sinnar.

Eto’o hefur gífurlega trú á sínum mönnum, sem og öðrum Afríkuþjóðum ef marka má ný ummæli hans.

„Kamerún mun vinna úrslitaleik HM gegn Marokkó,“ segir Eto’o.

HM hefst þann 20. nóvember næstkomandi og lýkur því tæpum mánuði síðar, þann 18. desember.

Kamerún er í riðli með Brasilíu, Serbíu og Sviss á mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það