fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Synir Eiðs Smára og Þorkels Mána sameinast í U19 ára landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. nóvember 2022 17:30

Daníel Tristan Guðjohnsen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.

Daníel Tristan Guðjohnsen sonur Eiðs Smára er í hópnum og þar er einnig Róbert Frosti Þorkelsson sonur Þorkels Mána Péturssonar, sparkspekings og útvarpsmanns.

Ísland er í riðli með Frakklandi, Skotlandi og Kasakstan. Leikið er í Skotlandi dagana 16.-22. nóvember. Tvö efstu liðin ásamt liðinu með bestan árangur í þriðja sæti fara áfram í milliriðla sem leiknir verða í vor. Lokakeppnin fer fram á Möltu 3.-16. júlí 2023.

Hópurinn
Hlynur Freyr Karlsson – Bologna
Orri Steinn Óskarsson – FC Köbenhavn
Daníel Freyr Kristjánsson – FC Midtjylland
Arnar Númi Gíslason – Fjölnir
Halldór Snær Georgsson – Fjölnir
Arnar Daníel Aðalsteinsson – Grótta
Sigurbergur Áki Jörundsson – Grótta
Haukur Andri Haraldsson – ÍA
Ásgeir Orri Magnússon – Keflavík
Daníel Tristan Guðjohnsen – Malmö FF
Birgir Steinn Styrmisson – Spezia Calcio
Adolf Daði Birgisson – Stjarnan
Eggert Aron Guðmundsson – Stjarnan
Róbert Frosti Þorkelsson – Stjarnan
Þorsteinn Aron Antonsson – Selfoss
Aron Ingi Magnússon – Venezia
Hilmir Rafn Mikaelsson – Venezia
Gísli Gottskálk Þórðarson – Víkingur R.
Sigurður Steinar Björnsson – Víkingur R.
Bjarni Guðjón Brynjólfsson – Þór

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Mikilvægt að þeir kynnist mér strax svo við þurfum ekki að eyða dýrmætum tíma í það í haust“

„Mikilvægt að þeir kynnist mér strax svo við þurfum ekki að eyða dýrmætum tíma í það í haust“
433Sport
Í gær

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“