fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Slúðursaga sem hræðir stuðningsmenn Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur áhuga á að krækja í Gabriel Jesus, sóknarmann Arsenal, næsta sumar. Það er Goal sem heldur þessu fram.

Jesus var sterklega orðaður við Real Madrid í sumar. Þá var hann enn á mála hjá Manchester City.

Það fór þó svo að Arsenal keypti Jesus á um 45 milljónir punda.

Brasilíumaðurinn hefur farið vel af stað í búningi Arsenal, skorað fimm mörk og lagt upp sex í tólf leikjum.

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, er sagður aðdáandi leikmannsins. Jesus er sagður á fimm manna lista Ítalans yfir framherja sem hann vill fá næsta sumar.

Sem stendur eru þó ekki miklar líkur taldar á að félagaskiptin eigi sér stað, ekki í bili hið minnsta. Það er þó nokkuð ljóst að áhugi Real Madrid er til staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband