fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Ræðir samkeppni Messi og Ronaldo – Segir hvað þeir myndu aldrei viðurkenna

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 11:30

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, knattspyrnustjóri Barcelona og goðsögn félagsins, telur að tveir bestu leikmenn síðustu ára, Cristiano Ronaldo og Lionel Messi, hafi ýtt hvor við öðrum.

Spænski miðjumaðurinn spilaði lengi með Messi hjá Börsungum og oft gegn Ronaldo þegar hann var hjá Real Madrid.

„Gerir samkeppnin Messi betri? Já, ég er viss um það. Ég held hún geri þá báða betri,“ segir Xavi.

Xavi, þjálfari Barcelona

Hann telur jafnframt að þeir fylgist náið með hvorum öðrum.

„Cristiano ýtti við honum og gerði hann enn betri. Cristiano og Leo munu líklega ekki viðurkenna þetta en svoleiðis er það. Ég held þeir hafi báðir fylgst með hvorum öðrum. Ef þú ert með keppnisskap viltu verða sá besti. Það er í mannlegu eðli.“

Messi er í dag hjá Paris Saint-Germain og Ronaldo hjá Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband