fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Manchester United horfir til bakvarða – Tveir nefndir til sögunnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 17:00

Pavard í leik á Laugardalsvelli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United virðist vera að skoða það að fá sér hægri bakvörð í janúar, ef marka má ensku blöðin í dag.

Það eru þeir Benjamin Pavard og Max Aarons sem eru orðaðir við United í dag.

Pavard er 26 ára gamall og á mála hjá Bayern Munchen, þar sem hann hefur verið síðan 2019.

Mirror segir Frakkann horfa sér til hreyfings. Samningur hans rennur út sumarið 2024. United hafði áhuga á honum í sumar og gæti endurvakið áhuga sinn.

Pavard getur leikið í stöðu miðvarðar sem og í bakverðinum.

Getty Images

Þá er Max Aarons hjá Norwich orðaður við United í The Sun.

Blaðið segir Erik ten Hag, stjóra Rauðu djöflanna, vilja annan bakvörð til að veita Diogo Dalot samkeppni. Framtíð Aaron Wan-Bissaka er sögð liggja annars staðar.

Þar gæti Aarons reynst góð lausn. Hann hefur lengi verið orðaður frá B-deildarliði Norwich.

Samningur hans rennur einnig út sumarið 2024. Hann er falur fyrir um tíu milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford
433Sport
Í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Í gær

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning
433Sport
Í gær

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“