fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Klopp tjáir sig um eigin framtíð: ,,Ég get ekki notað þá afsökun“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 18:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, neitar því að hann sé ‘þreyttur’ í starfinu og sé mögulega á förum eftir tímabilið.

Liverpool hefur byrjað skelfilega í ensku úrvalsdeildinni og er í níunda sæti eftir 2-1 tap heima gegn Leeds um helgina.

Fyrir það tapaði Liverpool 1-0 gegn Nottingham Forest og virðist vera úr leik í titilbaráttunni.

Klopp ræddi við blaðamenn fyrir leik gegn Napoli í kvöld í Meistaradeildinni en Liverpool er búið að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum.

,,Allt er dæmt út frá mér og það er fínt. Fólk segir að ég líti út fyrir að vera þreyttur en ég er það ekki, ég get ekki notað þá afsökun,“ sagði Klopp.

,,Það er ekki bara mitt starf að vera hér þegar allt gengur upp og einhver afhendir okkur bikar. Það er líka mitt starf að vera hérna þegar tímarnir eru erfiðir.“

,,Við erum að ganga í gegnum erfiða tíma, það er ekki hægt að neita því. Enginn heldur því fram að lífið hér sé frábært í dag en það er bara eitt í stöðunni og það er að ráðast á stöðuna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford
433Sport
Í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Í gær

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning
433Sport
Í gær

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“