fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Arsenal setur stigamet með sama áframhaldi – Vond niðurstaða á Anfield

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. nóvember 2022 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur aðeins tapað fimm stigum á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni og með sama áframhaldi mun félagið setja stigamet sitt í deildinni.

Þannig hefur verið reiknað út að með sama áframhaldi að Arsenal endi í 99 stigum og vinni deildina með sjö stigum.

Um er að ræða útreikning á meðaltali stiga úr leik sem liðin hafa sótt hingað til. Manchester City og Arsenal hafa verið í sérflokki á þessu tímabili.

Með sama áframhaldi munu svo Tottenham og Manchester United klára Meistaradeildarsætin en Liverpool endar í níunda sæti.

Það er þó ólíklegt að þetta verði niðurstaðan í maí en aðeins 12 umferðir af 38 eru á enda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband