fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
433Sport

Stelpurnar okkar fá að vita andstæðing sinn í kvöld

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 11:37

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur í ljós í dag hvort íslenska kvennalandsliðið mæti Belgíu eða Portúgal í umspili fyrir lokakeppni HM næsta þriðjudag. Liðin mætast í Portúgal í kvöld.

Sigur í leiknum á þriðjudag mun duga Íslandi bent inn á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar.

Það er stutt síðan Stelpurnar okkar mættu Belgum síðast, en leik liðanna á Evrópumótinu lauk með jafntefli. Það var fjórða viðureign liðanna og hefur Ísland unnið einn, Belgía einn og tveimur lokið með jafntefli.

Stelpurnar okkar eru við æfingar í Algarve í Portúgal þessa dagana og ferðast yfir til Belgíu eða á leikstað eftir því hver úrslitin verða í dag.

Leikur Portúgal og Belgíu hefst klukkan 17 í dag að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Helgi Seljan hefði getað farið allt aðra leið – „Ég veit ekki hvernig ég væri“

Helgi Seljan hefði getað farið allt aðra leið – „Ég veit ekki hvernig ég væri“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sterling gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Senegal

Sterling gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Senegal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvænt nafn komst í hóp með Ronaldo og Messi – Aðeins þrír gert þetta til þessa

Óvænt nafn komst í hóp með Ronaldo og Messi – Aðeins þrír gert þetta til þessa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kötturinn sem lítur út eins og stórstjarna Englands – Færslan fékk frábær viðbrögð

Kötturinn sem lítur út eins og stórstjarna Englands – Færslan fékk frábær viðbrögð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt myndband: Misstu stjórn á sér í æfingaleik – Leikurinn stöðvaður og menn sendir heim

Sjáðu ótrúlegt myndband: Misstu stjórn á sér í æfingaleik – Leikurinn stöðvaður og menn sendir heim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Rashford geti unnið gullskóinn á HM

Telur að Rashford geti unnið gullskóinn á HM
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sáu fallegustu konuna í Katar með berum augum og byrjuðu að mynda – Sjáðu viðbrögð hennar

Sáu fallegustu konuna í Katar með berum augum og byrjuðu að mynda – Sjáðu viðbrögð hennar
433Sport
Í gær

Messi komst á blað er Argentína vann Ástralíu

Messi komst á blað er Argentína vann Ástralíu
433Sport
Í gær

Helgi Seljan telur að menn hafi ekki hugsað nýjungarnar til enda

Helgi Seljan telur að menn hafi ekki hugsað nýjungarnar til enda