fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Guardiola svaraði orðrómum um Haaland sem ollu stuðningsmönnum áhyggjum – „Þetta er ekki satt”

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 07:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City segir ekkert hæft í sögusögnum um að framherji liðsins, Erling Braut Haaland sé með ákvæði í samningi sínum þess efnis að hann megi ganga til liðs við Real Madrid eftir tvö ár verði ákveðni upphæð boðið í hann.

Haaland var sem fyrr á skotskónum í gærkvöldi þegar að Manchester City vann þægilegan sigur á Íslendingaliði FC Kaupmannahafnar í Meistaradeild Evrópu.

Fyrr um daginn fóru að stað orðrómar í spænskum miðlum um meint ákvæði í samningi Haaland og Guardiola svaraði fyrir það á blaðamannafundi eftir leik.

„Þetta er ekki satt,” sagði Guardiola og bætti við. „Hann er ekki með ákvæði sem snýr á Real Madrid eða einhverju öðru liði.”

Aðspurður hvort hann væri pirraður á því að svona orðrómar færu á kreik svaraði Guardiola því neitandi.

Ómögulegt væri að koma í veg fyrir slíka orðróma.

„Það mikilvægasta í þessu er að hann hefur aðlagast lifinu mjög vel hér. Ég hef þá tilfinningu að hann sé mjög ánægður hér. Það er það sem skiptir mestu máli.”

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á áframhaldandi hörmungum Liverpool?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á áframhaldandi hörmungum Liverpool?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire