fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Darwin skilur oftast ekki orð að því sem Jurgen Klopp er að segja

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez hefur átt erfitt uppdráttar á Anfield en Liverpool festi kaup á framherjanum í sumar. Nunez hafði slegið í gegn hjá Benfica í Portúgal.

Nunez hefur eftir félagaskiptin hikstað nokkuð, hann gæti á endanum kostað Liverpool 85 milljónir punda og því eru kröfur gerðar til hans.

Nunez sem er frá Úrúgvæ er meðvitaður um það sem Jurgen Klopp vill fá frá honum en viðurkennir þó að hann skilji hann oft illa.

„Sannleikurinn er sá að ég skil í raun ekki orð sem hann segir,“ segir Nunez í viðtali við TNT Sports.

„Ég ræði það við liðsfélaga mína og fæ að vita hvað hann er að gera. Hann er með sinn leikstíl sem ég skil.“

„Hann vill einfalda hluti, við eigum ekki að óttast það að spila og hafa sjálfstraust. Þegar við töpum boltanum eigum við að pressa um leið.“

„Hann biður alltaf um þessa hluti og því skil ég planið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu