fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Meistaradeildin heldur áfram í kvöld – Sjáðu hvar og hvenær má horfa á leikina

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 14:30

Hvað gerir Liverpool gegn Rangers? Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meistaradeild Evrópu heldur áfram að rúlla í kvöld þegar þriðja umferð riðlakeppninnar hefst. Hér neðar má sjá leikjadagskránna og hvar má horfa á leikina.

Ensku liðin Liverpool og Tottenham verða í eldlínunni. Fyrrnefnda liðið tekur á móti Rangers og hið síðarnefnda heimsækir Frankfurt.

Þá er stórleikur á San Siro þegar Inter tekur á móti Barcelona.

Leikir kvöldsins
19:00 Liverpool-Rangers – A riðill (Viaplay)
19:00 Ajax-Napoli – A riðill (Viaplay)
19:00 Club Brugge-Atletico Madrid – B riðill (Stöð 2 Sport)
19:00 Porto-Leverkusen – B riðill (Viaplay)
16:45 Bayern-Plzen – C riðill (Stöð 2 Sport)
19:00 Inter-Barcelona – C riðill (Stöð 2 Sport)
16:45 Marseille-Sporting – D riðill (Viaplay)
19:00 Frankfurt-Tottenham – D riðill (Stöð 2 Sport)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dagur að kveldi kominn í Breiðholti

Dagur að kveldi kominn í Breiðholti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt er þegar þrennt er – Kristinn Freyr aftur heim í Val

Allt er þegar þrennt er – Kristinn Freyr aftur heim í Val
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haglél og fellibylur í Katar í dag – Sjáðu myndbandið

Haglél og fellibylur í Katar í dag – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Georgina öskuill og blandar sér í umræðuna um eiginmanninn – „Þvílík synd“

Georgina öskuill og blandar sér í umræðuna um eiginmanninn – „Þvílík synd“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“