fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Haaland segir frá leyndarmálinu – Þetta gerir pabbi hans fyrir hvern leik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland framherji Manchester City segir að kvöldmatur sem faðir hans eldar fyrir heimaleiki sé lykill að góðum árangri.

Haaland hefur skorað þrjár þrennur í röð á Ethiad vellinum í deildinni. Þessi magnaði framherji hefur skorað 14 deildarmörk í fyrstu átta leikjum sínum á Englandi.

Norski framherjinn skoraði þrennu og lagði upp tvö mörk á sunnudag í 6-3 sigri á Manchester United.

„Pabbi minn hefur gert lasagne fyrir kvöldið fyrir þrjá síðustu heimaleiki,“ sagði Haaland við Viasat í Noregi um lykilinn að þessum magnaða árangri.

Alfie Haaland, faðir Erling, var á vellinum á sunnudag en hann lék áður með Manchester City.

„Pabbi hlýtur að vera að setja eitthvað sérstakt í þennan rétt,“ sagði framherjinn og brosti.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið