fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Græna ljósið barst frá Sviss og stórleikurinn í Víkinni fer fram um kvöldið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 10:30

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Víkings og Val í úrslitakeppni Bestu deildar karla hefur verið færður itl 19:15 en var áður settur á klukkan 16:45.

Ástæða þess er að bannað er að spila deildarleiki í efstu deildum í Evrópu á sama tíma og Meistaradeild Evrópu fer fram.

ÍTF sótti hins vegar um undanþágu frá UEFA og grænt ljós kom frá Sviss í gær. „Þetta datt í gegn í gær, það er ekki heimilt að spila ofan í Meistaradeildadrkvöld. Það hafðist að fá þetta í gegn hjá hjá UEFA, við fengum leyfi,“ sagði Haraldur Haraldsson framkvæmdarstjóri Víkings við 433.is.

Ljóst er að þetta mun verða til þess að fleiri hafa tök á því að mæta á völlinn. „Það hefði enginn verið hérna klukkan 16:45,“ segir Haraldur.

Víkingur varð bikarmeistari á laugardag og hefur þar með tryggt sér Evrópusæti en liðið er ellefu stigum á eftir toppliði Breiðabliks í Bestu deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye