fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Ummæli hans um Ronaldo vekja mikla athygli eftir hörmungar gærdagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. október 2022 08:30

Ronaldo og Erik ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag notaði ekki Cristiano Ronaldo í tapi Manchester United gegn Manchester City í gær. Hann hefur nú útskýrt af hverju hann tók þá ákvörðun.

City lék á alls oddi í gær. Erling Braut Haaland og Phil Foden skoruðu báðir þrennu fyrir liðið. Mark frá Antony og tvö frá Anthony Martial löguðu stöðuna aðeins fyrir United, sem tapaði 6-3.

Cristiano Ronaldo var sem fyrr segir ónotaður varamaður í leiknum. Ten Hag var spurður út í þetta eftir leik.

„Ég gat ekki sett hann inn á af virðingu við Cristiano, hans glæsta ferils,“ svaraði hollenski stjórinn.

Ronaldo hefur misst byrjunarliðssæti sitt hjá United eftir að hafa verið lykilmaður á síðustu leiktíð.

Potúgalinn reyndi hvað hann gat að komast frá Rauðu djöflunum í sumar en allt kom fyrir ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu