fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Ættu ekki að eiga efni á Jóa Berg

433
Laugardaginn 29. október 2022 13:30

Jón Dagur og Jóhann Berg. Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir fyrrum leikmaður Vals og nú þjálfari hjá félaginu var gestur í Íþróttavikunni með Benna Bó á föstudagskvöld en með henni í setti var Hörður Snævar Jónsson, fréttastjóri íþrótta á Torgi.

Rætt var um endurkomu Jóhanns Berg Guðmundssonar í liði Burnley en hann hefur spilað alla leiki liðsins síðustu vikur og er í stóru hlutverki.

„Það er mjög gaman, hann er að spila alla leiki. Það er númer 1,2,3 að hann haldist heill þarna og treysti líkamanum,“ sagði Hörður Snævar um endurkomu Jóhanns.

Vincent Kompany tók við Burnley eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor en liðið er nú á toppi næst efstu deildar.

„Kompany var með sömu meiðsli þegar hann var hjá City, hann komst út úr því. Burnley er á toppnum í deildinni með einhverja 18 nýja leikmenn.“

Ásgerður Stefanía tók þá til máls. „Hann sagði að Burnley hefði ekkert efni á heilum Jóa Berg, hann veit hvað hann er með í höndunum. Það er verið að nota hann rétt, hann byrjar leiki og kemur inn í næsta.“

Umræðan er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Í gær

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær
Hide picture