fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Þessir eru tilnefndir til besta leikmanns Bestu deildarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. október 2022 11:00

Ísak í leik með Breiðabliki 2022.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deildin hefur tilnefnt þá fimm leikmenn sem koma til greina sem besti leikmaður deildarinnar.

Tímabilinu í Bestu deildinni lýkur á morgun, þegar heil umferð fer fram.

Fjórir leikmenn Íslandsmeistara Breiðabliks koma til greina sem besti leikmaður tímabilsins

Tilnefndir til besta leikmanns
Dagur Dan Þórhallsson (Breiðablik)
Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðablik)
Ísak Snær Þorvaldsson (Breiðablik)
Jason Daði Svanþórsson (Breiðablik)
Nökkvi Þeyr Þórisson (KA, nú í atvinnumennsku)

Þá eru einnig tilnefndir þeir fimm sem koma til greina sem efnilegasti leikmaður deildarinnar. Þeir koma úr Breiðabliki, Víkingi og Stjörnunni.

Tilnefndir til efnilegasta leikmanns
Ari Sigurpálsson (Víkingur)
Danijel Dejan Djuric (Víkingur)
Ísak Andri Sigurgeirsson (Stjarnan)
Ísak Snær Þorvaldsson (Breiðablik)
Kristall Máni Ingason (Víkingur, nú í atvinnumennsku)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu