fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Fara fram á frestun í kjölfar stunguárásarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. október 2022 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Monza hefur beðið um að fá leik sínum við Bologna í Serie A eftir helgi frestað eftir að leikmaður liðsins, Pablo Mari, varð fyrir stunguárás.

Mari var staddur í kjörbúð í gær þegar stunguárásin átti sér stað. Sex voru stungnir og er einn látinn.

„Ég var með kerruna og barnið mitt var þar ofan í, ég fann allt í einu mikinn sársauka í bakinu,“ sagði Mari.

„Síðan horfði ég á annan einstakling var stunginn í hálsinn. Ég var bara heppin í dag því ég horfði á einstakling deyja fyrir framan mig.“

Monza á að spila við Bologna á mánudagskvöld en vill fresta leiknum þar sem leikmenn liðsins eru sagðir í áfalli eftir að hafa heyrt af árásinni.

Mari er 29 ára gamall og er á mála hjá Arsenal. Hann hefur undanfarin tvö ár verið sendur út á lán og er nú hjá Monza.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum
433Sport
Í gær

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur