fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Zidane staðfestir endurkomu í þjálfun

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. október 2022 19:20

Zinedine Zidane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, fyrrum stjóri Real Madrid, hefur greint frá því að að ekki langt í að hann taki við öðru starfi í þjálfun.

Zidane var magnaður leikmaður á sínum tíma og gerði mjög vel sem stjóri Real Madrid og vann Meistaradeildina þrisvar.

Frakkinn stýrði Real frá 2016 til 2018 og svo aftur frá 2019 til 2019 áður en hann steig til hliðar.

Sem þjálfari hefur Zidane aldrei reynt fyrir sér hjá öðru félagi en fyrir það starfaði hann í varaliði spænska stórliðsins.

Zidane var í gær spurður út í endurkomu og segir að það sé stutt í að hann verði sjáanlegur á hliðarlínunni.

,,Ég mun snúa aftur bráðlega. Bíðið aðeins, bara aðeins. Bráðum, bráðum. Það er ekki langt í að ég fari að þjálfa aftur,“ sagði Zidane.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal vonast til að geta stolið vonarstjörnu af Real Madrid

Arsenal vonast til að geta stolið vonarstjörnu af Real Madrid
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Haaland verulega ósáttur – „Þetta er vandræðalegt“

Haaland verulega ósáttur – „Þetta er vandræðalegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Beckham-fjölskyldunni kemur aftur upp á yfirborðið eftir sprengju Brooklyn – Sjáðu hvernig eiginkona hans hagaði sér

Myndband af Beckham-fjölskyldunni kemur aftur upp á yfirborðið eftir sprengju Brooklyn – Sjáðu hvernig eiginkona hans hagaði sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland spilar á heimavelli Forest

Ísland spilar á heimavelli Forest
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill vera áfram þrátt fyrir áhuga að heiman

Vill vera áfram þrátt fyrir áhuga að heiman
433Sport
Í gær

Biður foreldrana að tala við dóttur sína þrátt fyrir OnlyFans – Pabbinn sem er þekktur kallaði hana hóru

Biður foreldrana að tala við dóttur sína þrátt fyrir OnlyFans – Pabbinn sem er þekktur kallaði hana hóru
433Sport
Í gær

Konate æfði ekki í dag – Flaug heim til Frakklands vegna vandamáls í fjölskyldunni

Konate æfði ekki í dag – Flaug heim til Frakklands vegna vandamáls í fjölskyldunni