fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Wayne Rooney á æfingasvæði Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. október 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney þjálfari DC United hefur síðustu daga verið á æfingasvæði Manchester United að fylgjast með gangi mála.

Rooney er í fríi frá starfi sínu í Bandaríkjunum en DC United komst ekki í úrslitakeppni MLS deildarinnar.

Synir Rooney, þeir Kai 12 ára og Klay 9 ára eru báðir með samning við United og æfa þar.

Rooney hefur því verið reglulegur gestur á æfingasvæðinu sem hann þekkir vel eftir langa dvöl hjá United.

Rooney hætti sem stjóri Derby síðasta vor og ákvað að taka við DC United en þar lék hann um árabíl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband af Beckham-fjölskyldunni kemur aftur upp á yfirborðið eftir sprengju Brooklyn – Sjáðu hvernig eiginkona hans hagaði sér

Myndband af Beckham-fjölskyldunni kemur aftur upp á yfirborðið eftir sprengju Brooklyn – Sjáðu hvernig eiginkona hans hagaði sér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry segir þetta verða að gerast hjá United áður en næsti stjóri er ráðinn

Henry segir þetta verða að gerast hjá United áður en næsti stjóri er ráðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill vera áfram þrátt fyrir áhuga að heiman

Vill vera áfram þrátt fyrir áhuga að heiman
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru einu aðilarnir í fjölskyldu Brooklyn Beckham sem hann á enn í samskiptum við

Þetta eru einu aðilarnir í fjölskyldu Brooklyn Beckham sem hann á enn í samskiptum við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbappe kemur liðsfélögum sínum til varnar

Mbappe kemur liðsfélögum sínum til varnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varð næst launahæsti leikmaður City í gær – Mun þéna meira en 200 milljónir á mánuði

Varð næst launahæsti leikmaður City í gær – Mun þéna meira en 200 milljónir á mánuði