fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Strákarnir halda til Skotlands

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. október 2022 16:00

Róbert t.v Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikurinn fer fram 17. nóvember í Skotlandi, en leikstaður verður staðfestur á næstunni. Þetta er fyrsti leikur liðsins frá tapinu gegn Tékklandi í umspili fyrir EM 2023 og er hann liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM 2025, en dregið verður í riðla eftir áramót.

Þjóðirnar hafa mæst 10 sinnum í þessu aldursflokki. Ísland hefur unnið fjórar viðureignir, Skotar fjórar og tvær hafa endað með jafntefli. Liðin mættust síðast 5. október 2016 í undankeppni EM 2017.

Leikurinn fór fram á Víkingsvelli og vann Ísland 2-0 sigur með mörkum frá Aroni Elís Þrándarsyni og Elías Má Ómarssyni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli