fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Ógnvænlegar tölur Haaland í nýjasta leiknum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. október 2022 13:00

Erling Haaland fagnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að tölur Erling Braut Haaland, framherja Manchester City, í nýjasta Football Manager, séu ógnvænlegar.

Leikurinn er gríðarlega vinsæll. Nýjasta útgáfa hans kemur út í næsta mánuði, nánar til tekið 8. nóvember. Haaland verður án efa ein af stjörnum leiksins.

Hann er með svakalegar tölur í mörgum þáttum leiksins og með fullt hús eða nálægt því í nokkrum.

Haaland hefur verið stórkostlegur fyrir City frá því hann kom til liðsins frá Dortmund í sumar. Norski framherjinn hefur engan aðlögunartíma þurft í ensku úrvalsdeildinni og er óstöðvandi fyrir flesta varnarmenn hennar.

Hér að neðan má sjá tölur Haaland í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag