fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Myndband: Stuð og stemning hjá Tólfum í Leifsstöð

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. október 2022 11:30

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var stuð og stemning á Keflavíkurflugvelli snemma í morgunsárið. Stór hópur íslensks stuðningsfólks var þar, en full vél af bláklæddum hélt út til Portó í Portúgal til að styðja stelpurnar okkar gegn heimakonum í kvöld.

„Menn eru klárir í góðan sólarhring og að koma stelpunum okkar til Ástralíu,“ segir meðlimur Tólfunnar, stuðningsmannasveitar íslensku landsliðanna.

Með sigri í venjulegum leiktíma eða í framlengingu fer Ísland beint á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar.

„Við ætlum bara að vinna þetta, punktur. Þær gera bara það sem þarf. Ég hef einhverja tilfinningu fyrir 2-1 sigri.

„Þær eru allar einbeittar á að fara grimmar í 90-120 mínútur í mesta lagi. Við erum að fara með með haug af bláu hafi yfir og erum bara að fara á HM í fyrsta skiptið.“

Þó nokkrar Tólfur eru á leið út til Portúgal. Rætt var við nokkrar á Leifsstöð í morgun, líkt og má sjá hér neðar.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
Hide picture