fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Guðlaugur Victor á Keflavíkurflugvelli í morgun – „Ég held að þær muni taka þetta“

433
Þriðjudaginn 11. október 2022 08:10

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Full vél af stuðningsmönnum Íslands er á leið til Porto þar sem Ísland mætir Portúgal í leik um sæti á HM á næsta ári.

Blaðamaður og ljósmyndari miðla Torgs eru með í för og mun efni frá þeim birtast á miðlum okkar í allan dag.

Um er að ræða einn leik við Portúgal sem sker líklega úr um það hvort liðið fer á HM. Fari liðin í framlengingu er möguleiki á öðrum leik í umspili.

Guðlaugur Victor Pálsson leikmaður DC United og íslenska karlalandsliðið var á Keflavíkurflugvelli í morgun.

„Ég tel möguleikana vera mjög góða. Þapð er allt blátt á flugvellinum, það mun ekki vanta upp á stuðninginn,“ sagði Guðlaugur í samtali við Aron Guðmundsson.

Hann segir mikilvægt fyrir liðið að fá góðan stuðning í stúkunni. „Það er rosalega mikilvægt að fá hann, það sýndi það þegar strákarnir fóru. ÞAð er risa möguleiki fyrir stelpurnar að fara. Það er geggjað að sjá Keflavíkurflugvöll svona bláan.“

„Ég held að þær muni taka þetta,“ sagði leikmaðurinn knái.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann