fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Óboðinn gestur stöðvaður á úrslitaleiknum

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 18:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík er bikarmeistari karla þriðja tímabilið í röð. Liðið vann FH í framlengdum úrslitaleik á Laugardalsvelli í dag.

Boðið var upp á rosalegan leik að þessu sinni en Víkingar höfðu betur 3-2 í framlengingu.

Daninn Nikolaj Hansen minnti á sig í þessum leik en hann skoraði tvö mörk fyrir Víkingana í sigrinum.

Hansen hefur átt nokkuð rólegt sumar eftir að hafa orðið markakóngur á síðustu leiktíð.

Það setti örlítið svartan blett á leik dagsins er óboðinn gestur hljóp inn á völlinn og ákvað að skemma fyrir öðrum áhorfendum.

Myndir af því má sjá hér.






Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar