fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Rashford óvænt orðaður við keppninauta United

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 10:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal fylgist grannt með gangi mála hjá Marcus Rashford, leikmanni Manchester United, ef marka má frétt miðilsins Football Insider.

Samningur hins 24 ára gamla Rashford rennur út næsta sumar.

Sóknarmaðurinn hefur heillað með United á leiktíðinni. Hann hefur skorað þrjú mörk og lagt upp tvö í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni það sem af er.

Rashford hefur áður verið orðaður við Arsenal og samkvæmt þessum tíðindum fylgist Lundúnafélagið enn með honum.

Rashford er uppalinn hjá United. Félagið vill væntanlega fá hann til að skuldbinda sig því með því að krota undir nýjan samning, áður en það er um seinan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna