fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ekki rétt að Valur vilji losa alla sem eru að verða samningslausir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 13:34

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttir um að Valur ætli ekki að bjóða fjölda leikmanna nýjan samning eru ekki réttar. Þetta segir Sigurður Pálsson framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar við 433.is.

„Það eru sögusagnir um það að aðrir leikmenn sem eru að renna út á samning hjá Val að það verði ekki endursamið við þá. Það eru skilaboð frá nýjum þjálfara að hann sjái ekki að hann þurfi á þeim að halda,“ sagði Gummi Ben í Stúkunni í gær og á þar við Arnar Grétarsson sem tekur við Val eftir tímabilið.

Nefnt var að Birkir Már Sævarsson væri í þessum hópi en Sigurður segir í samtali við 433.is að unnið sé í þessum málum.

Einhverjum standi til boða að vera áfram í Val en ekki öllum. „Það er eins og gengur og gerist í þessum málum,“ segir Sigurður.

Birkir Heimisson, Sebastian Hedlund, Arnór Smárason, Orri Sigurður Ómarsson, Rasmus ChristiansenLasse Petry og fleiri eru að verða samningslausir.

Búist er við að nokkrir af þeim verði í raun áfram hjá félaginu samkvæmt Sigurði sem segir viðræður vera í gangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“