fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Meistaradeildin: Liverpool vann mikilvægan sigur – Barcelona í bobba

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 21:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann mikilvægan sigur í Meistaradeildinni í kvöld er liðið spilaði við Rangers á heimavelli sínum Anfield.

Leikið var í A riðli en fyrir leikinn hafði Liverpool unnið einn leik og tapað einum og var með þrjú stig líkt og Ajax.

Trent Alexander-Arnold og Mohamed Salah sáu um að tryggja Liverpool stigin þrjú í kvöld og sín sjöttu stig.

Í sama riðli vann Napoli ótrúlegan 6-1 útisigur á Ajax og er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki.

Barcelona er ekki í frábærri stöðu í C riðli eftir 1-0 tap gegn Inter Milan á San Siro í kvöld.

Hakan Calhanoglu tryggði Inter sigurinn en Barcelona er nú aðeins með þrjú stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar.

Í sama riðli vann Bayern Munchen lið Viktoria Plzen sannfærandi 5-0 og er með fullt hús.

Hér má sjá úrslit kvöldsins.

Liverpool 2 – 0 Rangers
1-0 Trent Alexander-Arnold(‘7)
2-0 Mo Salah(’53,víti)

Inter 1 – 0 Barcelona
1-0 Hakan Calhanoglu(’45)

Porti 2 – 0 Leverkusen
1-0 Zaldu(’69)
2-0 Galeno(’87)

Frankfurt 0 – 0 Tottenham

Ajax 1 – 6 Napoli
1-0 Mohammed Kudus(‘9)
1-1 Giacomo Raspadori(’18)
1-2 Giovanni Di Lorenzo(’33)
1-3 Piotr Zielinski(’45)
1-4 Giacomo Raspadori(’47)
1-5 Khvicha Karatshkelia(’63)
1-6 Giovanni Simeone(’81)

Bayern 5 – 0 Plzen
1-0 Leroy Sane(‘7)
2-0 Serge Gnabry(’13)
3-0 Sadio Mane(’21)
4-0 Leroy Sane(’50)
5-0 Eric Choupo-Moting(’59)

Marseille 4 – 1 Sporting
0-1 Francisco Trincao(‘1)
1-1 Alexis Sanchez(’13)
2-1 Amine Harit(’16)
3-1 Leonardo Balerdi(’28)
4-1 Chancel Mbemba(’84)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina