fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Pabbi Haaland tjáir sig – Man Utd kom aldrei til greina

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 12:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom aldrei til greina fyrir Erling Haaland að ganga í raðir Manchester United er hann yfirgaf Borussia Dortmund í sumar.

Þetta segir faðir leikmannsins Alf Inge Haaland, en sonur hans er í dag heitasti framherji Evrópu.

Norðmaðurinn hefur byrjað stórkostlega með Man City á tímabilinu en hafði fyrir það raðað inn mörkunum fyrir þýska stórliðið.

Um tíma var talað um að Man Utd væri líklegur áfangastaður Haaland en það var aldrei raunin samkvæmt föður hans.

,,Á okkar lista þá var Man City alltaf besta liðið. Bayern Munchen var númer tvö, Real Madrid númer þrjú og PSG númer fjögur,“ sagði Alfie.

,,Það voru einnig ensk lið sem komu til sögunnar önnur en Man City. Liverpool og Chelsea, einnig Barcelona, þessi lið eru á svipuðum stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“