fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

Þjálfaraleit United sögð vera á ís – Rangnick heillar stjórnina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 08:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk götublöð segja að stjórn Manchester United hafi sett þjálfaraleit sína á ís vegna þess að félagið heillast af vinnubrögðum Ralf Rangnick.

Rangnick hefur unnið fimm af átta deildarleikjum sínum við stjórnvölin en hann var ráðinn fram á sumar.

Spilamennska United undir stjórn Rangnick hefur þó ekki verið mjög heillandi.

Rangnick hefur sterka hugmyndafræði en honum hefur ekki tekist að innleiða hana á fyrstu vikum sínum í starfi.

Forráðamenn félagsins eru hins vegar ánægðri með vinnubrögð hans og virðast nú skoða það að ráða hann hreinlega til framtíðar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enski boltinn: Liverpool hélt lífi í titilbaráttunni fyrir lokaumferðina

Enski boltinn: Liverpool hélt lífi í titilbaráttunni fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miður sín eftir að hafa verið vikið frá borði – Höguðu sér skelfilega

Miður sín eftir að hafa verið vikið frá borði – Höguðu sér skelfilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Beckham myndaði sig með stjörnum PSG í Katar

Beckham myndaði sig með stjörnum PSG í Katar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bale gæti endað í næst efstu deild Englands

Bale gæti endað í næst efstu deild Englands
433Sport
Í gær

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær
433Sport
Í gær

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“