fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Þjálfaraleit United sögð vera á ís – Rangnick heillar stjórnina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 08:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk götublöð segja að stjórn Manchester United hafi sett þjálfaraleit sína á ís vegna þess að félagið heillast af vinnubrögðum Ralf Rangnick.

Rangnick hefur unnið fimm af átta deildarleikjum sínum við stjórnvölin en hann var ráðinn fram á sumar.

Spilamennska United undir stjórn Rangnick hefur þó ekki verið mjög heillandi.

Rangnick hefur sterka hugmyndafræði en honum hefur ekki tekist að innleiða hana á fyrstu vikum sínum í starfi.

Forráðamenn félagsins eru hins vegar ánægðri með vinnubrögð hans og virðast nú skoða það að ráða hann hreinlega til framtíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer