fbpx
Laugardagur 21.maí 2022
433Sport

Forseti Real Madrid að gefast upp á Hazard

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 21:15

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hazard gekk til liðs við Real Madrid frá Chelsea árið 2019. Hann hefur verið mikið meiddur frá því að hann kom til spænsku höfuðborgarinnar og þegar hann hefur spilað þá hefur hann ekki heillað.

Belgíski leikmaðurinn hefur verið orðaður við endurkomu í ensku úrvalsdeildina en West Ham, Everton, Chelsea og Newcastle hafa öll verið orðuð við Hazard.

Samkvæmt El Nacional bauð Newcastle 83 milljónir punda í bæði Hazard og Casemiro og var Florentino Perez, forseti Real Madrid virkilega ánægður með tilboðið.

Leikmennirnir vildu þó ekki yfirgefa spænsku höfuðborgina og fara til Newcastle og er Perez afar ósáttur. Hann er pirraður yfir því að hafa Hazard á launaskrá þegar hann gefur liðinu lítið og skilur ekki afhverju Hazard neitaði að fara til Newcastel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Baunar á þá eftir að börnin voru sett í hættulegar aðstæður

Baunar á þá eftir að börnin voru sett í hættulegar aðstæður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grípa til sérstakra úrræða vegna áhorfenda sem ráðast inn á völlinn – Nýr búnaður fyrir öryggisverði

Grípa til sérstakra úrræða vegna áhorfenda sem ráðast inn á völlinn – Nýr búnaður fyrir öryggisverði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögur á kreiki um að drengurinn ungi velji Bandaríkin frekar en Ísland

Sögur á kreiki um að drengurinn ungi velji Bandaríkin frekar en Ísland
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eyddi tæpum 100 milljónum í úr til að kveðja – Allir vinir hans fengu eina Rollu

Eyddi tæpum 100 milljónum í úr til að kveðja – Allir vinir hans fengu eina Rollu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fullyrt að Mbappe verði áfram – Fær 16 milljarða fyrir að halda áfram í vinnunni

Fullyrt að Mbappe verði áfram – Fær 16 milljarða fyrir að halda áfram í vinnunni
433Sport
Í gær

Klopp ætlar ekki að hringja í Gerrard

Klopp ætlar ekki að hringja í Gerrard