fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

Burnley að kaupa stóran og stæðilegan framherja

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 10:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley er í viðræðum við Wolfsburg um að krækja í Wout Weghorst framherja félagsins. Hann er stór og stæðilegur.

Weghorst er 29 ára gamall hollenskur framherji en Burnley hefur átt í viðræðum við þýska félagið síðustu daga.

Upp úr viðræðum slitnaði í síðustu viku en þær fór aftur af stað í þessari viku og nú stefnir í að Burnley krækji í framherjann.

Burnley seldi Chris Wood til Newcastle fyrir 25 milljónir punda á dögunum en Burnley er í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Burnley er einnig að krækja í Mislav Orsic kantmann Dinamo Zagreb.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enski boltinn: Liverpool hélt lífi í titilbaráttunni fyrir lokaumferðina

Enski boltinn: Liverpool hélt lífi í titilbaráttunni fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miður sín eftir að hafa verið vikið frá borði – Höguðu sér skelfilega

Miður sín eftir að hafa verið vikið frá borði – Höguðu sér skelfilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Beckham myndaði sig með stjörnum PSG í Katar

Beckham myndaði sig með stjörnum PSG í Katar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bale gæti endað í næst efstu deild Englands

Bale gæti endað í næst efstu deild Englands
433Sport
Í gær

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær
433Sport
Í gær

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“