fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

Höfðinginn stokkaði spilin – Svona endar Íslandsmótið ef spá hans rætist

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 12:57

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson knattspyrnusérfræðingur í hlaðvarpsþættinum Þungavigtin spáði í spilin fyrir Íslandsmót karla í þætti dagsins.

Kristján Óli telur að Breiðablik verði Íslandsmeistari eftir að hafa rétt misst af titlinum á síðustu leiktíð.

Blikar hafa styrkt lið sitt í vetur en liðið hefur þó misst bæði Thomas Mikkelsen og Árna Vilhjálmsson frá síðustu leiktíð.

Hann telur að Víkingur sem er ríkjandi Íslands og bikarmeistari endi í öðru sæti deildarinnar og að Valur endi í því þriðja.

Mesta athygli vekur að Kristján hefur enga trú á Ólafi Jóhannessyni og lærisveinum í FH og spáir liðinu sjöunda sæti.

Spá Höfðingjans úr Þungavigtinni:
1. Breiðablik
2 Víkingur
3 Valur
4. KR
5. Stjarnan
6. KA
7. FH
8. ÍBV
9. Leiknir
10. ÍA
11. Keflavík
12. Fram

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enski boltinn: Liverpool hélt lífi í titilbaráttunni fyrir lokaumferðina

Enski boltinn: Liverpool hélt lífi í titilbaráttunni fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miður sín eftir að hafa verið vikið frá borði – Höguðu sér skelfilega

Miður sín eftir að hafa verið vikið frá borði – Höguðu sér skelfilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Beckham myndaði sig með stjörnum PSG í Katar

Beckham myndaði sig með stjörnum PSG í Katar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bale gæti endað í næst efstu deild Englands

Bale gæti endað í næst efstu deild Englands
433Sport
Í gær

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær
433Sport
Í gær

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“