fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

Heimir staðfestir áhuga Vals á Hólmari Erni – „Hann lofaði að láta mig vita“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 10:00

Hómar Örn Eyjólfsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Hólmar Örn Eyjólfsson ætlar að snúa heim til Íslands hefur Valur áhuga á að fá krækja í þennan öfluga varnarmann. Heimir Guðjónsson þjálfari Vals staðfesti þetta í sjónvarpsþætti 433.is í gær.

„Ég hef talað við Hólmar, þegar ég þjálfaði FH þá kom hann og æfði hjá mér. Ég hringdi í hann og spurði hver staðan væri, hann lofaði að láta mig vita ef eitthvað myndi gerast,“ sagði Heimir í sjónvarpsþættinum.

Hann staðfesti einnig að félagið skoðaði það að fá inn vinstri bakvörð. Heimir reyndi að fá Böðvar Böðvarsson sem samdi að lokum við Trelleborg í Svíþjóð.

video

Hólmar gæti verið að yfirgefa Rosenborg en það hefur einnig Apollon Limassol á Kýpur.

Hólmar er 31 árs gamall og hefur átt farsælan 13 ára feril í atvinnumennsku.

Hólmar á að baki 19 A-landsleiki en hann tók þá ákvörðun á síðasta ári að hætta að gefa kost á sér í landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nottingham Forest í úrslitaleikinn um sæti í úrvalsdeildinni

Nottingham Forest í úrslitaleikinn um sæti í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enski boltinn: Liverpool hélt lífi í titilbaráttunni fyrir lokaumferðina

Enski boltinn: Liverpool hélt lífi í titilbaráttunni fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham myndaði sig með stjörnum PSG í Katar

Beckham myndaði sig með stjörnum PSG í Katar
433Sport
Í gær

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra
433Sport
Í gær

Sjáðu viðbrögð Ten Hag við nýju lagi sem samið var um hann

Sjáðu viðbrögð Ten Hag við nýju lagi sem samið var um hann
433Sport
Í gær

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi
433Sport
Í gær

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær

Mörgum var brugðið þegar tönnin hékk úr munni hans í gær