fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Snákur mætti á æfingasvæðið – Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður bjargaði málunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. janúar 2022 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snákur mætti á æfingasvæði Inter Miami í Bandaríkjunum í dag. Brek Shea, varnarmaður liðsins, tók sig til og fjarlægði dýrið af svæðinu.

Viðstaddir náðu myndbandi af atvikinu. Má það sjá hér neðar.

Shea lék um stutt skeið í ensku úrvalsdeildinni. Það var með Stoke City árið 2013.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum