fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 09:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Beiðni brasilíska knattspyrnukappans Robinho, um áfrýjun hans á niðurstöðu dómstóls í Róm á Ítalíu, hefur verið hafnað.

Robinho reyndi að áfrýja dómi sem hann fékk ásamt öðrum fyrir nauðgun en leikmaðurinn fékk níu ára fangelsisdóm.

Árið 2017 voru Robinho og fimm aðrir brasilískir karlmenn dæmdir sekir fyrir að hafa ráðist á og nauðgað albanskri konu á næturklúbbi.

Robinho spilaði á sínum tíma 100 landsleiki fyrir Brasilíu og hefur á knattspyrnuferli sínum spilað með liðum á borð við Real Madrid og Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“