fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Hazard hafnaði Newcastle eftir að Real Madrid samþykkti tilboð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. janúar 2022 11:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

El Nacional fullyrðir að Eden Hazard hafi hafnað því að ganga í raðir Newcastle. Blaðið segir að Real Madrid hafi samþykkt tilboð í hann.

Sagt er að Newcastle hafi boðið tæpar 40 milljónir punda í Hazard og Real Madrid hafi samþykkt tilboðið.

Hazard er þrítugur en hann kom til Real Madrid árið 2019 og kostaði þá 88 milljónir punda. Hann hefur hins vegar ekkert fundið sig.

Hazard hefur verið mikið meiddur en Carlo Ancelotti telur hann ekki lengur lykilmann og er til í að selja hann.

Hazard vill hins vegar ekki fara til Newcastle þar sem liðið berst við falldrauginn á Englandi. Hann vonast eftir stærra tækifæri en það ef hann á að fara frá Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þakklátur foreldrum sínum – Keyrðu hann 500 kílómetra oft í viku

Þakklátur foreldrum sínum – Keyrðu hann 500 kílómetra oft í viku
433Sport
Í gær

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Í gær

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina