fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Hazard hafnaði Newcastle eftir að Real Madrid samþykkti tilboð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. janúar 2022 11:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

El Nacional fullyrðir að Eden Hazard hafi hafnað því að ganga í raðir Newcastle. Blaðið segir að Real Madrid hafi samþykkt tilboð í hann.

Sagt er að Newcastle hafi boðið tæpar 40 milljónir punda í Hazard og Real Madrid hafi samþykkt tilboðið.

Hazard er þrítugur en hann kom til Real Madrid árið 2019 og kostaði þá 88 milljónir punda. Hann hefur hins vegar ekkert fundið sig.

Hazard hefur verið mikið meiddur en Carlo Ancelotti telur hann ekki lengur lykilmann og er til í að selja hann.

Hazard vill hins vegar ekki fara til Newcastle þar sem liðið berst við falldrauginn á Englandi. Hann vonast eftir stærra tækifæri en það ef hann á að fara frá Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Eygló er Íþróttamaður ársins 2025

Eygló er Íþróttamaður ársins 2025
433Sport
Í gær

Spáir bjartari tímum framundan í Vesturbænum – „Hann veit hvað hann er að gera“

Spáir bjartari tímum framundan í Vesturbænum – „Hann veit hvað hann er að gera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“