fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Ferguson tekur líklega við Everton til bráðabirgða – Tveir þekktir á blaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. janúar 2022 17:00

Duncan Ferguson (til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklegt þykir að Duncan Ferguson taki á ný við Everton til bráðabrigða. Þetta segir í frétt Football Insider. 

Benitez var rekinn fyrr í dag eftir slæmt gengi undanfarið. Everton er í sextánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Ferguson, sem var aðstoðarmaður Benitez, tekur að öllum líkindum við til bráðabrigða með Leighton Baines sér til aðstoðar.

Ferguson tók einnig við til bráðabirgða hluta tímabils 2019-2020.

Wayne Rooney

Þá segir Telegraph frá því að nöfn Wayne Rooney og Roberto Martinez séu efst á blaði hjá Everton.

Martinez hefur áður stýrt Everton en er í dag við stjórnvölinn hjá belgíska landsliðinu.

Rooney er stjóri Derby í Championship-deildinni og hefur staðið sig vel. Hann lék með Everton á leikmannaferli sínum.

Roberto Martinez/GettyImages
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu