fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Ferguson tekur líklega við Everton til bráðabirgða – Tveir þekktir á blaði

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 16. janúar 2022 17:00

Duncan Ferguson (til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklegt þykir að Duncan Ferguson taki á ný við Everton til bráðabrigða. Þetta segir í frétt Football Insider. 

Benitez var rekinn fyrr í dag eftir slæmt gengi undanfarið. Everton er í sextánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Ferguson, sem var aðstoðarmaður Benitez, tekur að öllum líkindum við til bráðabrigða með Leighton Baines sér til aðstoðar.

Ferguson tók einnig við til bráðabirgða hluta tímabils 2019-2020.

Wayne Rooney

Þá segir Telegraph frá því að nöfn Wayne Rooney og Roberto Martinez séu efst á blaði hjá Everton.

Martinez hefur áður stýrt Everton en er í dag við stjórnvölinn hjá belgíska landsliðinu.

Rooney er stjóri Derby í Championship-deildinni og hefur staðið sig vel. Hann lék með Everton á leikmannaferli sínum.

Roberto Martinez/GettyImages
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum