fbpx
Sunnudagur 29.maí 2022
433Sport

Stuðningsmenn Everton brjálaðir út í Benitez og einn hljóp inn á völl – „Rekið hann núna“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 15. janúar 2022 17:16

Rafa Benitez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Everton eru alveg að gefast upp á Rafa Benitez, stjóra Everton. Liðið tapaði illa í dag gegn Norwich og hafa stuðningsmenn fengið nóg.

Skrautlegt atvik átti sér stað seint í fyrri hálfleik er stuðningsmaður Everton labbaði inn á völlinn til að fá að eiga orð við Benitez. Gæslumenn voru þó fljótir að átta sig og náði stuðningsmaðurinn ekki markmiði sínu.

Stuttu eftir að leikurinn var flautaður af sýndu nokkrir stuðningsmenn liðsins borða þar sem á stóð: „Benitez farðu úr klúbbbnum okkar.“

Þá hafa stuðningsmenn félagsins farið hamförum á Twitter og vilja að hann verði rekinn samstundis.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Port Vale komst upp í C-deild – Fyrrum leikmaður Man Utd á skotskónum

Port Vale komst upp í C-deild – Fyrrum leikmaður Man Utd á skotskónum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjólkurbikar kvenna: Þór/KA og KR með stórsigra – Stjarnan vann FH

Mjólkurbikar kvenna: Þór/KA og KR með stórsigra – Stjarnan vann FH
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Ef peningar eru að fara stjórna ferðinni þá er allt upp á borðum“

„Ef peningar eru að fara stjórna ferðinni þá er allt upp á borðum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stjarnan í góðum gír í sumarfríinu eftir að hafa fengið meira en 16 milljarða í vasann

Sjáðu myndirnar: Stjarnan í góðum gír í sumarfríinu eftir að hafa fengið meira en 16 milljarða í vasann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjörvar hefði viljað sjá Arnar velja Þorleif – „Thor son of Odinn, eins og kaninn kallar hann“

Hjörvar hefði viljað sjá Arnar velja Þorleif – „Thor son of Odinn, eins og kaninn kallar hann“
433Sport
Í gær

Allt breyttist hjá fáklædda Íslandsvininum eftir að hún braut reglurnar fyrir framan tugi þúsunda

Allt breyttist hjá fáklædda Íslandsvininum eftir að hún braut reglurnar fyrir framan tugi þúsunda