fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Lögreglan tók fjölda af hlutum á heimili Gylfa – Gengur áfram laus eftir úrskurð

Ritstjórn DV
Laugardaginn 15. janúar 2022 08:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson gengur áfram laus gegn tryggingu fram á miðvikudag í næstu viku en þetta staðfestir breska lögreglan við ensk götublöð.

Gylfi átti að vera laus fram á sunnudag en nú hefur það verið framlengt um þrjá daga. Gylfi var handtekinn í júlí á heimili sínu í Manchester.

Í fréttum kemur fram að Gylfi hafi verið handtekinn á heimili sínu og fjöldi muna í hans eigu sé nú í höndum lögreglu. Tengist það rannsókn málsins.

Gylfi er grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi en aldrei hefur komið fram hver eðlis meint brot eru.

Miðað við þann stutta tíma sem lögregla framlengir hjá Gylfa núna má búast við tíðindum í næstu viku.

Það er lögreglan í Manchester sem fer með rannsókn málsins. Að lokinni rannsókn gefur lögregla út ákæru eða fellir málið niður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Í gær

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur