fbpx
Mánudagur 24.janúar 2022
433Sport

Tölfræði United með og án Cristiano Ronaldo er sláandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. janúar 2022 08:13

Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur nokkuð verið tekist á um það hvort Cristiano Ronaldo hafi í raun og veru bætt einhverju við lið Manchester United. Hann hefur skorað og lagt upp mörk en samt fengið gagnrýni.

Tölfræði Manchester United með og án Ronaldo er einkar áhugaverð. Þannig skorar liðið nánast sama fjölda af mörkum með og án hans.

Liðið fær hins vegar miklu færri mörk á sig, með Ronaldo í liðinu fær United 1,5 mark á sig í leik en án hans eru mörkin 0,7.

Liðið vinnur ögn fleiri leik án Ronaldo sem er einnig áhugaverð staðreynd.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spænski boltinn: Real Madrid kom til baka og náði jafntefli

Spænski boltinn: Real Madrid kom til baka og náði jafntefli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka
433Sport
Í gær

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?
433Sport
Í gær

Segir að Hazard vilji fara til Aston Villa

Segir að Hazard vilji fara til Aston Villa
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Afar slæmt samstuð í úrvalsdeildinni – Blóð fossaði úr andliti Jensen

Sjáðu myndirnar: Afar slæmt samstuð í úrvalsdeildinni – Blóð fossaði úr andliti Jensen
433Sport
Í gær

Stórsigur hjá Birki og Balotelli – Aron og Rúnar í tapliðum

Stórsigur hjá Birki og Balotelli – Aron og Rúnar í tapliðum