fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Sjáðu ótrúlegt atvik í Afríkukeppninni – Dómari leiksins nennti ekki að klára leikinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 15:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru heldur betur óvænt atriði í boði dómarans þegar Túnis og Malí mættust í Afríkukeppninni í dag.

Dómari leiksins virtist ekki nenna þessu lengur og á 85 mínútu flautaði hann leikinn af. Flestir vita að knattspyrnuleikur er að minnsta kosti 90 mínútur.

Tala náði dómarann af þeirri ákvörðun og leikar hófust aftur. Dómarinn missti þolinmæðina aftur á 89 mínútu leiksins og flautaði leikinn aftur af.

Ekki tókst að fá dómarann til að hefja leikinn á nýjan leik.

Dómarinn þurfti að fá öryggisverði með sér í lið til að koamst af velli. Janny Sikazwe dómari leiksins er ekki í uppáhaldi hjá Túnis enda var staðan 1-0 fyrir Malí þegar flautað var af.

Uppfært:
Leikurinn verður kláraður

Uppfært aftur:
Leikmenn Túnis neituðu að mæta aftur til leiks og leikurinn því aftur flautaður af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland