fbpx
Mánudagur 17.janúar 2022
433Sport

Newcastle reynir við Fellaini

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 08:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle skoðar það nú alvarlega að klófesta Marouane Fellaini fyrrum miðjumann Manchester United. Ensk blöð fjalla um.

Fellaini er 34 ára gamall en hann leikur fyrir Shandong Luneng í Kína en hefur áhuga á því að fara.

Fellaini yfirgaf United árið 2019 og hefur skorað 30 mörk í 80 leikjum í Kína.

Fellaini var í ellefu ár á Englandi, hann gerði frábæra hluti hjá Everton en fann sig ekki hjá United.

Galatasaray, Besiktas og lið í Katar hafa áhuga á Fellaini en Newcastle skoðar það einnig að krækja í hann. Newcastle er að versla í janúar en félagið fékk Kieran Trippier fyrir síðustu helgi og þá er Chris Wood að koma frá Burnley.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjörvar sendi væna pillu í Hafnarfjörðinn – ,,Þeir eru ekki að versla þetta úr Byko, þeir eru að versla þetta úr einhverjum gámi“

Hjörvar sendi væna pillu í Hafnarfjörðinn – ,,Þeir eru ekki að versla þetta úr Byko, þeir eru að versla þetta úr einhverjum gámi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðlaugur Victor með bandið í jafntefli

Guðlaugur Victor með bandið í jafntefli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svakaleg upphæð sem félagið sem krækir í Haaland þarf að reiða fram

Svakaleg upphæð sem félagið sem krækir í Haaland þarf að reiða fram
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þénar 44 milljónir á viku en neitaði að mæta í vinnuna

Þénar 44 milljónir á viku en neitaði að mæta í vinnuna
433Sport
Í gær

Haaland: Þeir eru að pressa á mig að taka ákvörðun

Haaland: Þeir eru að pressa á mig að taka ákvörðun
433Sport
Í gær

Finnst Man Utd minna á Liverpool liðið undir stjórn Hodgson

Finnst Man Utd minna á Liverpool liðið undir stjórn Hodgson
433Sport
Í gær

Arnar Þór: „Ekki ætlast til þess að tíu leikmenn stígi upp og geri tilkall“

Arnar Þór: „Ekki ætlast til þess að tíu leikmenn stígi upp og geri tilkall“