fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Eftir erfið sambandsslit hefur Rashford tekist að krækja aftur í æskuástina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. janúar 2022 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford framherji Manchester United og Lucia Loi hafa náð sáttum og er ástarsamband þeirra byrjað á nýjan leik.

Þetta 24 ára gamla par hafði slitið sambandinu snemma á síðasta ári. Hafði það mikil áhrif á Rashford.

Sóknarmaður United hefur ekkert getað innan vallarn en rétt fyrir jól fóru hann og Lucia að hittast aftur.

Lucia birti svo mynd af Rashford að halda utan um lappirnar á sér á dögunum. Staðfestir það fréttir enskra blaða um að sambandið sé hafið á nýjan leik.

Parið hefur verið saman frá því í grunnskóla en Lucia hefur sést á Old Trafford síðustu vikurnar að styðja Rashford.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Farbanni yfir Gylfa Þór framlengt fram yfir miðjan apríl

Farbanni yfir Gylfa Þór framlengt fram yfir miðjan apríl
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrátt fyrir tap gegn Manchester United í gær segist stjóri Brentford liðið hafa unnið – ,,Við gengum frá þeim“

Þrátt fyrir tap gegn Manchester United í gær segist stjóri Brentford liðið hafa unnið – ,,Við gengum frá þeim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dreymir um að komast til Real Madrid

Dreymir um að komast til Real Madrid
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski
433Sport
Í gær

Grátbiður Messi um að snúa aftur til Barcelona – ,,Það er ekki til betri staður fyrir hann“

Grátbiður Messi um að snúa aftur til Barcelona – ,,Það er ekki til betri staður fyrir hann“
433Sport
Í gær

Hörður Ingi búinn að skrifa undir þriggja ára samning við Sogndal

Hörður Ingi búinn að skrifa undir þriggja ára samning við Sogndal
433Sport
Í gær

Segja Ronaldo reiðubúinn að yfirgefa Manchester United í sumar

Segja Ronaldo reiðubúinn að yfirgefa Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Messi bræðurnir sem fóru allir mismunandi leið í lífinu – Einn þeirra hefur ítrekað komist í kast við lögin

Messi bræðurnir sem fóru allir mismunandi leið í lífinu – Einn þeirra hefur ítrekað komist í kast við lögin