fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Börsungar horfa til Miðlanda í leit að arftaka Busquets

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. september 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona horfir til Wolves í leit að arftaka Sergio Busquets. Sport segir frá.

Hinn 34 ára gamli Busquets er líklega á förum frá Barcelona þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Hann hefur verið sterklega orðaður við Inter Miami í Bandaríkjunum.

Busquets hefur spilað með Börsungum allan sinn meistaraflokksferil og verið lykilmaður á miðjunni hjá liðinu í meira en áratug.

Æðstu menn hjá Barcelona vilja fá Ruben Neves til að leysa Busquets af.

Börsungar reyndu að fá hann í sumar. Á endanum komu félögin sér þó ekki saman um kaupverð.

Barcelona mun hins vegar reyna aftur næsta sumar.

Samningur Neves við Wolves rennur út sumarið 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Í gær

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Í gær

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Í gær

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“