fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Segir að Klopp sé ástæðan fyrir brottför Mane

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 19:06

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane yfirgaf lið Liverpool í sumar og skrifaði undir hjá þýsku risunum í Bayern Munchen.

Mane var lengi einn allra mikilvægasti leikmaður Liverpool eftir að hafa komið frá Southampton sem leikur einnig í efstu deild Englands.

Salif Diao, fyrrum leikmaður Liverpool, er á því máli að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafi verið ástæðan fyrir brottför Mane.

Diao telur að Mane hafi ekki fundið fyrir nógu mikilli ást frá Klopp á Anfield og ákvað þess vegna að færa sig um set í sumar.

,,Hann var hérna í nokkur ár og á einhverjum tímapunkti þá tel ég að hann hafi ekki fundið fyrir þeirri ást sem hann þurfti á að halda, á Anfield,“ sagði Diao.

,,Ég er ekki að tala um stuðningsmennina, ég held að þetta tengist stjóranum. Hlutirnir voru ekki að ganga eins og þeir áttu að gera svo hann ákvað að leita að nýrri áskorun.“

,,Sem toppleikmaður, eftir fjögur eða fimm ár hjá félagi er alltaf gott að leita að nýrri áskorun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt