fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Vill að þjálfarinn gefi Mbappe frí fyrir HM

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. september 2022 20:33

Kylian Mbappe / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, vonar að Kylian Mbappe fái einhverja hvíld áður en HM í Katar fer fram.

Það styttist í að HM hefjist en mótið fer fram í nóvember og þar verða helstu knattspyrnustjörnur heims í eldlínunni.

Þar á meðal Mbappe sem er mikilvægasti leikmaður Frakklands og einnig hjá félagsliði sínu Paris Saint-Germain.

Deschamps vonar innilega að Christophe Galtier, stjóri PSG, gefi Mbappe eitthvað frí áður en flautað er til leiks á HM.

,,Ég veit að hann [Galiter] vill enn spila Kylian. Hins vegar af og til þá þarf hann að fá að anda aðeins, að spila minna. Það mun ekki hafa slæm áhrif, öfugt við það,“ sagði Deschamps.

PSG á eftir að spila 11 deildarleiki áður en franska deildin fer í pásu vegna HM. Inni á milli er einnig spilað í bikarnum og Meistaradeild Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna