fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Markvörður Arsenal til margra ára orðaður við Manchester United

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 26. september 2022 16:00

Emiliano Martinez. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð David De Gea hjá Manchester United er í óvissu og skoðar félagið hvað eigi að gera að markvarðamálum til framtíðar.

Samningur hins 31 árs gamla De Gea við United rennur út næsta sumar og er ekki víst að hann framlengi.

Á dögunum var Jan Oblak orðaður við United, en samningur hans við Atletico Madrid rennur sömuleiðis út næsta sumar. Það gæti því án efa reynst freistandi fyrir enska félagið að reyna að krækja í hann frítt.

Nú segir Football Insider hins vegar frá því að United hafi áhuga á argentíska markverðinum Emiliano Martinez hjá Aston Villa.

Martinez var um árabil hjá Arsenal en fór til Villa árið 2020, þar sem hann hefur orðið fastamaður.

Samningur Martinez við Villa rennur þó ekki út fyrr en 2027 og þarf United því líklega að borga nokkuð vel, ætli félagið sér að fá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið